Hvað er lokaúttekt?
Hún er staðfesting með úttekt byggingarfulltrúa á að byggingu sé lokið og það reist í samræmi við samþykkta uppdrætti, lög og reglugerðir.
Innan 3 ára frá því að mannvirki var tekið í notkun og öryggisúttekt fór fram skal gera lokaúttekt.
Byggingarstjóri sér um að panta lokaúttekt fyrir hönd eiganda.