Lokaúttektir

Áralöng reynsla í lokaúttektum

Hvað er lokaúttekt?

Hún er staðfesting með úttekt byggingarfulltrúa á að byggingu sé lokið og það reist í samræmi við samþykkta uppdrætti, lög og reglugerðir.

Innan 3 ára frá því að mannvirki var tekið í notkun og öryggisúttekt fór fram skal gera lokaúttekt.

Byggingarstjóri sér um að panta lokaúttekt fyrir hönd eiganda.

Fyrir hverja lokaúttekt

Lögum samkvæmt skal ávallt framkvæma lokaúttekt fyrir allar gerðir mannvirkja. Öll mannvirki eru ósamþykkt nema lokaúttekt hafi verið framkvæmd. Alltof algengt er að húsnæði sé ósamþykkt án vitneskju eiganda þar sem lokaúttekt hefur ekki verið framkvæmd.

Zedrus Verkeftirlit ehf sér um alla þá framkvæmd sem þarf til þess að fá lokaúttekt.

Viltu vita meira? hafðu samband!